Tilkynningar og fréttir

Leikflokkur Húnaþings vestra - Kynningarfundur vegna Boogie Nights

Leikflokkur Húnaþings vestra - Kynningarfundur vegna Boogie Nights

Leikflokkur Húnaþings vestra verður með kynningarfund mánudaginn 8. september kl. 19:00 í forsal Félagsheimilisins á Hvammstanga vegna fyrirhugaðrar uppsetningu á Boogie Nights. Við viljum hvetja alla sem hafa áhuga á að vera með að mæta á fundinn eða láta vita af þátttöku sinni fyrir næsta mánudag…
readMoreNews
Upplýsingavefur um sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar

Upplýsingavefur um sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar

Upplýsingavefur um sameiningarviðræður opnaður Í dag fór upplýsingavefur samstarfsnefndar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra í loftið á léninu https://dalhun.is. Á honum er að finna ýmsar upplýsingar um sameiningarviðræðurnar og íbúakosningar um sameiningartillöguna, auk frétta af viðræð…
readMoreNews
Laus störf leikskólakennara/leiðbeinenda í leikskólanum Ásgarði

Laus störf leikskólakennara/leiðbeinenda í leikskólanum Ásgarði

            Leikskólinn Ásgarður auglýsir:   Þrjár lausar stöður í leikskólanum Ásgarði Leikskólakennarar/leiðbeinendur Tímabundið 100% starf frá 1. október 2025 til 3. júlí 2026 ( eða eftir samkomulagi)   Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með góða íslenskukunnáttu, áhu…
readMoreNews
Hluti sveitarstjórnar með innviðaráðherra við Kolugljúfur.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína að nýju eftir sumarleyfi. Líkt og fyrri ár fer sveitarstjóri yfir helstu verkefni liðinnar viku. Meðal þess sem sveitarstjóri hafði með höndum í síðustu viku var ráðherraheimsókn, viðhaldsframkvæmdir við hitaveituna, fjárhagsáætlunarvinna, samtal um hugsanleg…
readMoreNews
Föndurstarf hefst 4. september

Föndurstarf hefst 4. september

Allir velkomnir
readMoreNews