Tilkynningar og fréttir

Þingmenn kjördæmisins funda með sveitarstjórn

Þingmenn kjördæmisins funda með sveitarstjórn

Kjördæmavika Alþingis stendur nú yfir. Í henni fara þingmenn heim í kjördæmi sín og funda með sveitarstjórnum. Slíkur fundur var haldinn mánudaginn 3. október hér í Húnaþingi vestra. Þingmenn fengu kynningu á stöðu sveitarfélagsins og farið var yfir helstu áherslumál. Á fundinum var meðal annars ræd…
readMoreNews
Plan fyrir skólabíla neðan við Grunnskólann.

Malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga

Þessa dagana stendur yfir malbikun á Hvammstanga. Meðal verkefna vinnuflokksins sem heldur utan um verkið er stæði fyrir skólabíla neðan við Grunnskólann, göngustígur frá Íþróttamiðstöð suður að brúnni, Norðurbraut eftir viðhaldsframkvæmdir hitaveitunnar ásamt ýmsum smærri viðgerðum á gatnakerfinu. …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 26. september til 2. október er komin á vefinn. Þar kennir ýmissa grasa, svo sem fjárhagsáætlunargerð, lóðaúthlutun, lögreglustjórinn, fundur um forvarnir, Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga og margt, margt fleira. Einnig er fundafjöldi septembermánaðar gerðu…
readMoreNews
Fundur um nýja nálgun í vegagerð

Fundur um nýja nálgun í vegagerð

Boðað er til opins fundar um nýja nálgun í vegagerð í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudaginn 4. október kl. 20.30. Dagskrá: Magnús Magnússon formaður byggðarráðs Húnaþings vestra opnar fundinn. Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur framsögu og kynnir tillögu um flýtingu framkvæmda vegager…
readMoreNews