Tilkynningar og fréttir

ATH!! Frístundakort 2021

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2021 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga  í Húnaþingi vestra.  Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.  Þeir sem vilja nýta kortið sem in…
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur 2021

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2021

Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins: 1.      Sérstakar húsaleigubætur fyrir einstaklingar og fjölskyldur sem eru að fá almennar húsnæðisbætur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 2.      Stuðning til foreldra/forsjáaðila barna 15-17 ár…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Frá og með 13. janúar 2021 og til og með 17.febrúar 2021 tekur ný reglugerð í gildi sem segir til um sóttvarnaraðgerðir vegna covid-19
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

335. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 14. janúar kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.     Dagskrá: 1.     Byggðarráð Fundargerðir 1071., 1072. og 1073. fundar frá 14. desember, 4. janúar og 11. janúar sl.   2.     Skipulags- og umhverfisráð Fundargerð 328. fund…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundir frá janúar-júní 2021

Sveitarstjórnarfundir frá janúar-júní 2021

Reglulegir fundir sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá janúar til júní 2021 verða sem hér segir: 335. fundur fimmtudaginn 14. janúar kl. 15. í fundarsal Ráðhússins. 336. fundur fimmtudaginn 11. febrúar kl. 15. í fundarsal Ráðhússins 337. fundur fimmtudaginn 11. mars kl. 15. í fundarsal Ráðhússins…
readMoreNews
Söfnun jólatrjáa sem lokið hafa sínu hlutverki þessi jólin

Söfnun jólatrjáa sem lokið hafa sínu hlutverki þessi jólin

Íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka athugið: Starfsmenn þjónustmiðstöðvar verða á ferðinni fimmtudaginn 7. janúar, föstudaginn 8. janúar og mánudaginn 11. janúar til að hirða upp jólatré sem lokið hafa hlutverki sínu þessi jólin. Koma þarf jólatrjánum fyrir, úti við lóðamörk Þeir íbúar sem vilja n…
readMoreNews
DAGATAL 2021 Hirðing Sorps og endurvinnsluefna

DAGATAL 2021 Hirðing Sorps og endurvinnsluefna

Dagatal vegna hirðingar á sorpi og endurvinnsluefnum frá heimilum í Húnaþingi vestra 2021. DAGATAL 2021 Í dreifbýli fer hirðing fram eins og áður;1. dagur - Hrútafjörður2. dagur - Heggstaðanes, Miðfjörður, Fitjárdalur og Línakradalur3. dagur - Vatnsnes og Vesturhóp4. dagur - Víðidalur Frekari upp…
readMoreNews
Laust er starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra

Laust er starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra

Meðal verkefna slökkviliðsstjóra eru daglegur rekstur slökkviliðs, fræðsla og þjálfun slökkviliðsmanna, dagleg umhirða og minniháttar viðhald búnaðar, ásamt eldvarnareftirliti á starfsvæði Brunavarna Húnaþings vestra og öðru því sem til fellur innan starfssviðs samkvæmt lögum og reglugerðum sem við eiga.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2021

Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2021

Viljum vekja athygli á  námskeiðum sem haldin verða á vorönn 2021 á vegum Farskólans. Nánar á vef Farskólans.
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna prófana verða mögulega truflanir í hitaveitukerfi Húnaþings vestra í dag 4. janúar frá klukkan 15:00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   Veitustjóri.
readMoreNews