Tilkynningar og fréttir

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti ásamt stuðningsmönnum.

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti 2019

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra lenti í 4. sæti í aðalkeppni Skólahreysti sem haldin var 8. maí sl. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.Úrslitin voru þessi :Skóli    Gildi    StigLindaskóli       56        56,00Holtaskóli        55        55,00Heiðarskóli      53        53,00Gr Húnaþings vest…
readMoreNews

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.  Markmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs Húnaþings vestra er að hvetja til jákvæðrar umræðu og verkefna á sviði atvinnuþróunar í sveitarfélaginu.  Sjóðnum er ætlað að styðja við frumkvæði…
readMoreNews
Vinnuskóli og sláttuhópur

Vinnuskóli og sláttuhópur

Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla og sláttuhóp í sumar.Vinnuskólinn er fyrir 13-16 ára ungmenniVinnuskólinn hefst fimmtudaginn 6. júní nk. Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00. Verkbækistöð verður…
readMoreNews
Móttaka heyrnarfræðinga á heilsugæslunni á Hvammstanga

Móttaka heyrnarfræðinga á heilsugæslunni á Hvammstanga

Ferðastöð Heyrnar-og Talmeinastöðvar Íslands - Móttaka heyrnarfræðinga á heilsugæslunni á Hvammstanga föstudaginn 24.maí n.k. Heyrnarfræðingar okkar verða með móttöku á Hvammstanga föstudaginn 24.maí n.k. Heyrnarmælingar, ráðgjöf, heyrnartæki, stillingar og aðstoð. Tímabókanir í síma 581 3855 og á w…
readMoreNews
Melahverfi, endurnýjun hitaveitu á Hvammstanga

Melahverfi, endurnýjun hitaveitu á Hvammstanga

Framkvæmdir verða í sumar við endurnýjun hitaveitulagna í Hjallavegi, Melavegi og Hlíðarvegi.
readMoreNews
Útboðsgögn vegna skólaaksturs

Útboðsgögn vegna skólaaksturs

Hér má nálgast útboðsgögn vegna skólaaksturs skólaárin 2019 - 2023.Helstu breytingar frá núverandi fyrirkomulagi leiðum fækkar, börn á leikskólaaldri eiga möguleika á skólaakstri þar sem rými er í bílum, nemendur sem dvelja að jafnaði sambærilega lengi á ársgrundvelli hjá foreldrum í þéttbýli og …
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

312. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Hárið valið „Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins“

Hárið valið „Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins“

Dómnefnd Þjóðleikhússins hefur valið sýningu Leikflokks Húnaþings vestra sem „Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins“. Valið var tilkynnt á hátíðarkvöldverði 4. maí í tengslum við aðalfund Bandalags íslenskra leikfélaga á Húsavík.
readMoreNews

Rekstrarstjóri umhverfissviðs

Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra umhverfissviðs.
readMoreNews
Gatnasópun

Gatnasópun

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 6. - 10. maí nk. Gangstéttar verða smúlaðar áður en sópurinn kemur, sennilega núna í lok þessarar viku.
readMoreNews