Sveitarstjórnarfundur

312. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.  

Dagskrá:

1.      Ársreikningur 2018, fyrri umræða

2.      Byggðarráð
Fundargerðir 998., 999. og 1000. fundar frá 15. og 29. apríl, og 6. maí sl.  

3.      Félagsmálaráð
Fundargerð 202. fundar frá 29. apríl sl.

4.      Skipulags- og umhverfisráðs
Fundargerð 309. fundar frá 2. maí sl.

5.      Veituráð
Fundargerð 9. fundar frá 30. apríl sl.

6.      Öldungaráð, erindisbréf og tilnefningar

7.      Byggingarnefnd um viðbyggingu við grunnskóla

Fundargerð 20. fundar dags. 6. maí sl.

8.      Stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar

9.      Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra , ásamt viðauka.

10.  Skýrsla sveitarstjóra

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?