Tilkynningar og fréttir

Hárið í Húnaþingi

Hárið í Húnaþingi

Leikflokkur Húnaþings vestra hefur hafið æfingar á söngleiknum Hárið sem verður sýndur nk. páska í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews
Atvinnuauglýsing – Húnaklúbburinn æskulýðsleiðtogi

Atvinnuauglýsing – Húnaklúbburinn æskulýðsleiðtogi

Atvinnuauglýsing – Húnaklúbburinn æskulýðsleiðtogi  Hefurðu gaman að því að vinna með unglingum? Hefurðu áhuga á því að taka þátt í að gera samfélagið þitt betra? Finnst þér gaman að læra um nýja menningu? Hefurðu áhuga á náttúru?   Húnaklúbburinn er að leita að æskulýðsleiðtoga í hlutastarfi til…
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.Dagskrá: Byggðarráð Fundargerðir 988. fundar frá 7. janúar sl. Félagsmálaráð Fundargerð 198. fundar frá 19. desember sl. Fræðsluráð Fundargerð 195. fundar frá 12. desember sl. Skipulags- og …
readMoreNews

Menningarsjóður Sparisjóðs Vestur- Húnavatnssýslu.

Menningarsjóður Sparisjóðs Vestur- Húnavatnssýslu auglýsir eftir umsóknum um menningarstyrki úr sjóðnum árið 2019.Umsækjendur skulu verða lögráða einstaklingar,félagasamtök, fyrirtæki eða stofnanir með lögheimili í Húnaþingi vestra. Í umsókn þarf eftirfarandi að koma fram:Nafn,kennitala, heimilisfan…
readMoreNews
Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018

Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19:00 þann 28. desember 2018.Fimm íþróttamenn voru tilnefndir að þessu sinni:Dagbjört Dögg Karlsdóttir körfuknattleikskonaHannes Ingi Másson körfuknattleiksmaðurHelga Una Björnsdóttir hes…
readMoreNews
Hirðing jólatrjáa

Hirðing jólatrjáa

Eins og undanfarin ár býður sveitarfélagið upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum á Hvammstanga og Laugarbakka og kemur til förgunar.  Íbúar þurfa að koma trénu tryggilega fyrir utanhúss á sýnilegum stað vilji þeir nýta þjónustuna.Einnig er hægt að hringja í síma þjónustumiðstöðvar á dagvinnutíma og ósk…
readMoreNews
Frá Grunnskóla Húnaþings vestra- Viðtalsdagur

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra- Viðtalsdagur

Nemendur mæta til viðtals með foreldrum sínum til umsjónarkennara samkvæmt viðtalstíma sem umsjónarkennari hefur úthlutað. Viðtalsdagurinn er föstudaginn 4. janúar.Ef breytingar þarf að gera á tímanum þarf að hafa samband við viðkomandi umsjónarkennara.Starfsdagur verður mánudaginn 7. janúar og kenn…
readMoreNews