Tilkynningar og fréttir

Þjóðhátíðardagskrá  Húnaþings vestra á Hvammstanga

Þjóðhátíðardagskrá Húnaþings vestra á Hvammstanga

Það stefnir í skemmtilegan Þjóðhátíðardag í Húnaþingi vestra á Hvammstanga en búið er að setja saman fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Dagurinn verður tekinn snemma með dorgveiðikeppni við Norðurbryggju og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta. Kl 2 hefst skrúðgönga frá íþróttarhúsinu að…
readMoreNews

Upprekstur á Arnarvatnsheiði

Sauðfé frá 12. júní, hross frá 1. júlí
readMoreNews
Opnunartími í íþróttamiðstöð um hvítasunnuhelgina.

Opnunartími í íþróttamiðstöð um hvítasunnuhelgina.

Opnunartími á hvítasunnu verður sem hér segir :7.júní föstudagur: 07.00-21.008. júní laugardagur : 10.00-18.009. júní Hvítasunnudagur: 10.00-18.0010.júní Annar í hvítasunnu: 10.-18.00 Sundfélagið Ármann kemur í heimsókn um hvítasunnuhelgina til að taka æfingahelgi í sundlauginniAf þeim sökum verður …
readMoreNews

Vegir á Víðidalstunguheiði

Nú er búið að opna vegi á Víðidalstunguheiði. Opið er fram að Fellaskála og öðrum skálum á heiðinni. Lokað er með lokunarskilti við Dauðsmannskvísl fyrir framan Fellaskála þar sem sá hluti vegarins er enn ófær.
readMoreNews
Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar

Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar

Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar, eða Arctic Coast Way, verður haldin á degi hafsins, laugardaginn 8.júní.
readMoreNews