Tilkynningar og fréttir

Norrænt rafíþróttamót

Norrænt rafíþróttamót

Dagana 6.-7. nóvember síðastliðinn var norræna rafíþróttamótið Nordic E-Sport United haldið gegnum Netið, og tóku þátt félagsmiðstöðvar bæði frá Íslandi og Danmörku.Félagsmiðstöðin Órion á Hvammstanga tók þátt á mótinu, og fóru æfingar fram gegnum netið undir leiðsögn Jóhannesar G. Þorsteinssonar og…
readMoreNews
Trjágróður á lóðarmörkum

Trjágróður á lóðarmörkum

 Íbúar eru beðnir að gæta að því að snyrta trjágróður á lóðum sínum sem eru að lóðarmörkum. Trjágróður sem skagar út á gangstéttir getur valdið gangandi og hjólandi vegfarendum óþægindum, og getur einnig skapað hættu og byrgt sýn.Sbr. Byggingarreglugerð nr. 112/2012. er lóðarhafa skylt að halda vext…
readMoreNews
Heitavatnslaust á Lindarvegi og Kirkjuvegi

Heitavatnslaust á Lindarvegi og Kirkjuvegi

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á Lindarvegi og Kirkjuvegi á Hvammstanga í dag 11. nóvember frá klukkan 13:40 þar til viðgerð er lokið.Unnið er að viðgerð.Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Veitustjóri.
readMoreNews
Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Vegna viðgerða í dæluhúsinu á Laugarbakka verður lokað fyrir heita vatnið í Miðfjarðalögn nyrðri í dag 11. Nóvember frá kl 13. Eftirfarandi bæir verða fyrir truflunum: Melstaður, Svarðbæli, Barð, Svertingsstaðir og Sandar. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

332. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews
* Umhverfismoli *

* Umhverfismoli *

Vegna covid 19. Andlistgrímur, hanskar og blautklútar er efni sem ekki er hæft til endurvinnslu og því má ekki flokka það með endurvinnsluefnum.Séu þessi efni í endurvinnslutunnunni fer það allt saman með almennu sorpi sem er urðað.Gætum þess líka að hanskar og grímur fari ekki út í umhverfið sem er…
readMoreNews
Búsetukönnun

Búsetukönnun

Húnaþing vestra er að gera íbúakönnun til að meta þörf á frekari húsnæðisúrræði fyrir fólk 60 ára og eldri í sveitarfélaginu. Allir íbúar 60 ára og eldri eru hvattir til þátttöku.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

332. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.  Dagskrá fundarins er birt á heimasíðu Húnaþings vestra a.m.k. tveim dögum fyrir fund. Hvammstangi 9. nóvember 2020.Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
readMoreNews
Vinnustofur færðar í fjarfund

Vinnustofur færðar í fjarfund

Vinnustofur fyrir þá sem eru að vinna að umsóknum í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra hafa verið færðar í fjarfund í ljósi aðstæðna.Boðið verður upp á vinnustofu í gegnum fjarfundaforritið Zoom mánudaginn 9. nóvember, kl. 16-17. Smellið hér til að komast á vinnustofuna. Minnt er á að umsóknarfres…
readMoreNews
Kæru íbúar Húnaþings vestra

Kæru íbúar Húnaþings vestra

Enn erum við að glíma við þessa skæðu veiru sem hefur svo mikil áhrif á okkur öll. Núna erum við þó á öðrum tíma en í vor þegar við fundum fyrir því þegar daginn tók að lengja, vorið og sumarið á næsta leiti. Í dag finnum við meira og meira fyrir dimmunni og vetrinum sem getur reynst fólki erfitt.
readMoreNews