Norrænt rafíþróttamót
Dagana 6.-7. nóvember síðastliðinn var norræna rafíþróttamótið Nordic E-Sport United haldið gegnum Netið, og tóku þátt félagsmiðstöðvar bæði frá Íslandi og Danmörku.Félagsmiðstöðin Órion á Hvammstanga tók þátt á mótinu, og fóru æfingar fram gegnum netið undir leiðsögn Jóhannesar G. Þorsteinssonar og…
12.11.2020
Frétt