Tilkynningar vegna bilunar ljósastaura nú á rafrænu formi
Komin er sú nýung að hægt er að skila inn rafrænni tilkynningu um bilaða ljósastaura í Húnaþingi vestra. Til þess að senda inn tilkynningu þarf að fylla út eyðublað sem finna má á heimasíðu Húnaþing vestra (hunathing.is) eða smella hér.
Athugið að viðgerðarferðir verða í janúar og ágúst ár hvert ne…
09.12.2020
Frétt