Tilkynningar og fréttir

Veglegar gjafir frá Gærunum til félagsmiðstöðvarinnar Órion

Í janúar komu Gærurnar sem halda úti nytjamarkaðinum á Hvammstanga færandi hendi með tvær gjafir handa félagsmiðstöðinni Órion. Þær gáfu annars vegar uppþvottavél sem margir unglingar hafa beði lengi eftir og hins vegar flott fótboltaspil.  Þetta eru veglegar gjafir sem unglingarnir í félagsmiðstö…
readMoreNews
Atvinnumál kvenna - styrkir - kynningarfundur.

Atvinnumál kvenna - styrkir - kynningarfundur.

Boðað er til kynningarfundar um styrki til atvinnumála kvenna sem nú eru lausir til umsóknar fimmtudaginn 11. febrúar kl. 11:00. Að fundinum standa Vinnumálastofnun, landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög landshluta en umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Að þessu sinni eru frumkvöðlakonur á landsb…
readMoreNews
Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vegna prófanna verður kaldavatnslaust í skamma stund eftir kl 10 þann 10 febrúar á eftirfarandi stöðum: - Ásbraut - Garðavegur - Mánagata - Brekkugata frá Hvammstangabraut í austur - Lækjargata frá Hvammstangabraut í austur Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veit…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

336. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 11. febrúar kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna sprungu í varmaskipti fyrir nuddpott/heitapott er ekki hægt að halda pottinum heitum að svo stöddu og mögulega komandi daga. Unnið er að því að koma þessu í lag sem fyrst. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   Íþrótta-og tómstundafulltrúi .
readMoreNews
Frá Byggðasafninu

Frá Byggðasafninu "G - vítamín"

Komdu við hjá okkur á Byggðasafninu og fáðu þér G-vítamín! Í tilefni af átaki Geðhjálpar verður frítt á safnið á morgun, 10. febrúar. Safnið verður opið frá kl. 9-13:30 og 15:30 til 17:00. Við lokum safninu frá 13:30-15:30 á meðan við kennum nemendum frá Skólabúðunum Hlökkum til að …
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar tvær íbúðir í almenna íbúðaleigukerfinu.

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar tvær íbúðir í almenna íbúðaleigukerfinu.

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúðir að Lindarvegi 5a og 5f. Íbúðirnar eru 93 m2.
readMoreNews
Rafíþróttamót Samfés og félagsmiðstöðvanna

Rafíþróttamót Samfés og félagsmiðstöðvanna

Á morgun föstudaginn 5. febrúar mun Órion taka þátt í rafíþróttamóti Samfés og félagsmiðstöðvanna og mun mótið fara fram milli klukkan 16:00 og 23:00. Nemendur í unglingadeild grunnskólans munu keppa í CS:GO og Fortnite, og eru samtals 8 keppendur skráðir til leiks. Skráningu er nú lokið fyrir mót…
readMoreNews
Frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra "Öskudagur 17. febrúar 2021"

Á nemendaráðsfundi þann 1. febrúar ákváðu nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra að ganga ekki í fyrirtæki í ár vegna COVID-19.  Nemendur biðla þess í stað til fyrirtækja sem hafa glatt þau með nammi á öskudaginn að hafa samband við skólann sem mun sjá um að deila því meðal nemenda. Nemendur hlakka …
readMoreNews
Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Nokkuð hef­ur borið á kvört­un­um vegna ökutækja sem skilin eru eftir í gangi við stofnanir og aðra staði í sveitarfélaginu. Ökutæki í lausagangi losar mikið magn af loftmengandi efnum sem geta verið heilsuspillandi. Að anda að sér mikilli loftmengun getur valdið fólki töluverðum óþægindum svo sem …
readMoreNews