Heitavatnslaust í dag 21. apríl -UPPFÆRÐ FRÉTT
Vegna umfangs viðgerðar á bilun á heitavatnslögn verða öll hús norðan Spítalastígs heitavatnslaus frá kl. 10:50 og fram eftir degi í dag.
Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á morgun 21. apríl frá kl 8:00 og fram eftir degi þar til viðgerð er l…
20.04.2021
Frétt