Tilkynningar og fréttir

Kolugljúfur. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Smelltu hér til að sjá hvað efst var á baugi í liðinni viku.
readMoreNews
Hjólaferðaþjónusta - viðburður

Hjólaferðaþjónusta - viðburður

Hjólreiðar eru að verða sífellt vinsælli ferðamáti, bæði hvað varðar ferðalög til og frá vinnu en einnig í frístundum. Hjólaferðamennsku hefur einnig vaxið fiskur um hrygg undanfarið og þann 24. febrúar næstkomandi býður Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra upp á  spennandi viðburð þar sem sk…
readMoreNews
Drög að stefnu Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Drög að stefnu Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Opið samráð stendur til og með 28. febrúar 2025.
readMoreNews
Laugarbakki. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands.

Fyrirhugaðar ljósleiðaraframkvæmdir á Laugarbakka

Á heimasíðu Mílu eru til kynningar áform um lagningu ljósleiðara á Laugarbakka sumarið 2025.  Í framhaldi af lagningu og tengingu ljósleiðarans í hús verða koparlínur aflagðar.  Kort af framkvæmdinni er aðgengilegt á heimasíðu Mílu. Verkefnið er liður í samningi Húnaþings vestra og Mílu um lok ljó…
readMoreNews
Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir - tengiráðgjafi

Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir - tengiráðgjafi

Tengiráðgjafi vinnur að verkefnum sem stuðla að virkni og vellíðan fólks
readMoreNews
Íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudaginn 13. febrúar kl: 17:00​

Íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudaginn 13. febrúar kl: 17:00​

Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur, og Svavar Knútur, söngvaskáld.
readMoreNews
Forvitnir frumkvöðlar

Forvitnir frumkvöðlar

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla í boði fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna. Fræðsluhádegin eru öllum opin og að kostnaðarlausu! Erindin verða haldin á…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn.  Skoðaðu færsluna hér.
readMoreNews
Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Sögu kvenfélaga á Íslandi má rekja allt aftur til miðbiks 19. aldar þegar Kvenfélag Rípurhrepps í Skagafirði kom saman árið 1869 (formlega stofnað 1871). Síðan þá hafa kvenfélög ætíð staðið vörð um réttindi kvenna, menntun og önnur mikilvæg samfélagsmál…
readMoreNews