Hjólreiðar eru að verða sífellt vinsælli ferðamáti, bæði hvað varðar ferðalög til og frá vinnu en einnig í frístundum.
Hjólaferðamennsku hefur einnig vaxið fiskur um hrygg undanfarið og þann 24. febrúar næstkomandi býður Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra upp á spennandi viðburð þar sem sk…
Á heimasíðu Mílu eru til kynningar áform um lagningu ljósleiðara á Laugarbakka sumarið 2025. Í framhaldi af lagningu og tengingu ljósleiðarans í hús verða koparlínur aflagðar.
Kort af framkvæmdinni er aðgengilegt á heimasíðu Mílu.
Verkefnið er liður í samningi Húnaþings vestra og Mílu um lok ljó…
Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla í boði fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna. Fræðsluhádegin eru öllum opin og að kostnaðarlausu!
Erindin verða haldin á…
Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Sögu kvenfélaga á Íslandi má rekja allt aftur til miðbiks 19. aldar þegar Kvenfélag Rípurhrepps í Skagafirði kom saman árið 1869 (formlega stofnað 1871). Síðan þá hafa kvenfélög ætíð staðið vörð um réttindi kvenna, menntun og önnur mikilvæg samfélagsmál…