Tilkynningar og fréttir

Tilkynning frá hitaveitu

Lokað verður fyrir heitt vatn í dag frá klukkan 15-17 á Melavegi 7-18 Vegna vinnu við hitaveitulögn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR.

273. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. september 2016  kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Frá Ráðhúsi

Ráðhús Húnaþings vestra verður lokað föstudaginn 2. september vegna starfsmannaferðar.
readMoreNews

Ljósmyndasýningar

Settar hafa verið upp tvær ljósmyndasýningar á Hvammstanga sem bera með sér yfirskriftinar "Kirkjuhvammur" og  "Þinghúsið" . Eins og yfirskriftirnar bera með sér þá eru sýningarnar staðsettar í Kirkjuhvammi og fyrir norðan pakkhúslóð Kaupfélagsins á Hvammstanga, nærri þeim stað það sem Þinghúsið stóð áður.
readMoreNews