Tilkynning frá hitaveitu

Lokað verður fyrir heitt vatn í dag frá klukkan 15-17 á Melavegi 7-18

Vegna vinnu við hitaveitulögn.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda

Var efnið á síðunni hjálplegt?