Tilkynningar og fréttir

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöðin verður opin sem hér segir um hvítasunnuna.
readMoreNews

Byggingarfulltrúi - Húnaþing vestra

Húnaþing vestra auglýsir eftir byggingarfulltrúa.  Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni.  Byggingarfulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa.  Um er að ræða 100% starf. 
readMoreNews

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 27. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.  Athygli er vakin á því að minniháttar breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglunum frá fyrra ári.
readMoreNews

255. fundur sveitarstjórnar-fundarboð

255. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 19. maí 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews

Frístundastarf í júní - tilraunaverkefni í sumar

Frístundastarf í júní – tilraunaverkefni í sumar Húnaþing vestra hefur í samstarfi við Umf. Kormák ákveðið að gera tilraun með frístundastarf í júní fyrir börn fædd á árunum 2008 – 2003 (1. – 6. bekk) í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga.    
readMoreNews

Fjölskyldusvið minnir á fyrirlestur fyrir foreldra nk. föstudag

„Ber það sem eftir er: Um sexting, hefndarklám og netið“    Fyrirlestur  föstudaginn 15. maí   Fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur fyrir foreldra um öryggi barna í stafrænum samskiptum verður í safnaðarheimilinu  á Hvammstanga, föstudaginn 15. maí kl. 12.   Fyrirlestrar verða sama dag  fyrir  miðstig og unglingastig  Grunnskóla Húnaþings vestra og Dreifnámið.
readMoreNews

Hirða lokuð í dag, 6. maí.

Hirða verður lokuð í dag, 6. maí vegna verkfalls starfsmanns Urðunar ehf.
readMoreNews
HJÓLAÐ Í VINNUNA

HJÓLAÐ Í VINNUNA

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí næstkomandi.  Hvetjum öll fyrirtæki í Húnaþingi vestra stór sem smá að taka þátt þetta árið.
readMoreNews
Vinnuskólinn og sláttuhópur 2015

Vinnuskólinn og sláttuhópur 2015

Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla í sumar fyrir 13-16 ára ungmenni. Vinnuskólinn hefst 8. júní. Sláttuhópur verður einnig starfandi fyrir 17 ára og eldri. Innritun og umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk.
readMoreNews
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí næstkomandi.  Hvetjum öll fyrirtæki í Húnaþingi vestra stór sem smá að taka þátt þetta árið.
readMoreNews