Tilkynningar og fréttir

Við bjóðum góðan dag alla daga

Við bjóðum góðan dag alla daga

Sögðu leikskólabörnin á Ásgarði þegar þau komu og heimsóttu Ráðhúsið á degi leikskólans 6. febrúar. Dagurinn er víða haldin hátíðlegur í leikskólum landsins. Tilgangur með deginum er að auka jákvæða umræðu um leikskólann, vekja umræðu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og kynna starfsemina út á við. 
readMoreNews

Rekstrarstjóri Framkvæmda- og umhverfissviðs

Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs.
readMoreNews