Tilkynningar og fréttir

Húnvetnskar hljóðheimildir ismus.is

Í dag, 8. júní verður opnaður nýr vefur ismus.is þar sem verður hægt að hlusta á hljóðupptökur í eigu Fræðafélags Vestur-Húnvetninga sem hafa verið í geymslu Héraðsskjalasafnsins á Hvammstanga.
readMoreNews

Upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að heimila upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm árið 2012 skv. eftirfarandi: Sauðfé frá og með 4. júní n.k. og hrossum frá og með 22. júní 2012.
readMoreNews

Björgunarvesti á Hvammstangahöfn

Vakin er athygli á því að Hvammstangadeild Rauða Kross Íslands færði Hvammstangahöfn að gjöf 12 björgunarvesti. Verða björgunarvestin staðsett í skáp á hafnarskúr á Norðurbryggju.
readMoreNews

Laust starf í Íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða öflugan einstakling í 75% starf.  Umsækendur skulu vera orðnir 18 ára og þurfa að standa stöðupróf í sundi.
readMoreNews