Tilkynningar og fréttir

Framtíðarstarf við Iðjuna, Hvammstanga

Fræðslu- og velferðarsvið Húnaþings vestra auglýsir eftir þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða starfsmanni með aðra menntun og/eða reynslu af starfi með fötluðum. Um er að ræða 100 % starf á dagvinnutíma. Starfið er laust frá og með 1. janúar 2013.
readMoreNews

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 9. nóvember 2012 í Félagsheimilinu Hvammstanga.  
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

206. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Að gefnu tilefni - sorpþjónusta

Samkvæmt sorphirðudagatali Húnaþings vestra fer fram hirðing á heimilissorpi á Hvammstanga og Laugarbakka í dag 5. nóvember. Íbúar eru vinsamlega beðnir að moka frá sorptunnum við heimili sín og hafa aðgegni gott, til að þjónustan geti farið fram. Með von um gott samstarf. Húnaþing vestra og Urðun ehf.
readMoreNews