Dagbók sveitarstjóra
Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á netið. Að vanda kennir þar ýmissa grasa. Hefðbundin verkefni í bland við aðra. Meðal annars kveðjukaffi á Pósthúsinu, perluviðburður og sjómannadagshátíðarhöld.
Dagbókin er aðgengileg hér.
05.06.2024
Frétt