Líkt og í fyrra höfum við tekið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi á vettvangi sveitarfélagsins á nýliðnu ári.
Yfirlitið er aðgengilegt á pdf. formi hér.
Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2024 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra. Þeir sem vilja nýta kortið sem innbo…
Reglurnar, sem samþykktar voru af byggðarráði þann 29. júní árið 2020, er að finna HÉR.
Nú er hægt að sækja um styrk vegna aksturs barna fyrir tímabilið júlí - desember árið 2023.
Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum. Eyðublöð vegna aksturs barna úr dreifbýli í leikskóla er að finna HÉR. Ey…