Tilkynningar og fréttir

Viltu koma að kenna?

Viltu koma að kenna?

Kennari óskast Laus er til umsóknar staða umsjónarkennara á yngsta stigi í Grunnskóla Húnaþings vestra frá og með 1. ágúst 2022 um er að ræða 70-75% starf. Skólinn leggur áherslu á jákvæðan aga, byrjendalæsi og leiðsagnarnám. Sjá nánar https://www.hunathing.is/is/laus-storf
readMoreNews
Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á hátíð félagsins á félagssvæðinu í Kirkjuhvammi þriðjudaginn 31. maí síðastliðinn. Það var Elísa Ýr Sverrisdóttir formaður félagsins sem tók á móti viðurkenningunni úr hendi Viðars Sigurjónssonar skrifstofustjóra ÍSÍ…
readMoreNews
Leikskólastjóraskipti

Leikskólastjóraskipti

Í dag kveður Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólann Ásgarð eftir 16 ára starf sem skólastjóri, við þökkum henni fyrir hennar störf og samstarfið í gegnum árin og óskum henni velfarnaðar á nýjum slóðum. Við keflinu tekur Kristinn Arnar Benjamínsson og hlökkum við til komandi samstarfsára með honum.
readMoreNews
Rúlluplastssöfnun og flokkun

Rúlluplastssöfnun og flokkun

Samkvæmt sorphirðu dagatali Húnaþings vestra er áformuð söfnun rúlluplast vikuna 7.-10. júní. Söfnunin hefst í Hrútafirð (syðst) og vinnst í megindráttum austur um Miðfjörð, Vatnsnes, Vesturhóp og Víðidal. Sé EKKI þörf á að taka plast skal láta vita í netfang skrifstofa@hunathing.is Mikilvægt er …
readMoreNews