Tilkynningar og fréttir

Hirðing gróðurs við lóðamörk

Hirðing gróðurs við lóðamörk

Við minnum íbúa á að snyrta runna og trjágróður við lóðamörk sín. Mikið hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangséttir sem veldur óþægingum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga um gangandi, hjólandi og akandi. Nú þegar skólarnir eru að byrja aftur og mikið …
readMoreNews
Gæsaveiði 2021

Gæsaveiði 2021

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2021.
readMoreNews
BREYTT DAGSETNING Kaldavatnslaust á Hvammstanga kl 15:30 þann 19.08.2021

BREYTT DAGSETNING Kaldavatnslaust á Hvammstanga kl 15:30 þann 19.08.2021

Vegna endurnýjunar á stofnlögn frá vatnstanki verður Hvammstangi kaldavatnslaust fimmtudaginn kl 15:30 þann 19.08.2021 Þar af leiðandi verður sundlaugin lokuð á meðan framkvæmdir standa yfir. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að val…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2021

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2021

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 10. ágúst 2021 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3. september og réttað verði að morgni laugardagsins 4. september. Leit skal haga þannig að …
readMoreNews
Tímabundin staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Húnaþings vestra

Tímabundin staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Húnaþings vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus tímabundin staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi, 75% starf. Við leitum að einstaklingi með: Áhuga á að starfa með börnum Góða íslenskukunnáttu Lipurð í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileika Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi …
readMoreNews
Fjallskilaboð Miðfirðinga 2021

Fjallskilaboð Miðfirðinga 2021

FJALLSKILABOÐ Miðfirðinga haustið 2021.   Tímanlega fimmtudaginn 2. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna. Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomandi l…
readMoreNews
FRESTAÐ Heitavatnslaus á Borðeyri þann 11.08.2021

FRESTAÐ Heitavatnslaus á Borðeyri þann 11.08.2021

Vegna bilunar á borholudælu verður heitavatnslaust á Borðeyri og nágrenni í dag frá kl 09:30 og fram eftir degi. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri  
readMoreNews
UPPFÆRT Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 9. ágúst kl 13:00

UPPFÆRT Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 9. ágúst kl 13:00

Heitavatnslaust verður í Hrútafjarðaveitu mánudaginn 9 ágúst frá kl 13:00 vegna framkvæmda á borholu á Reykartanga. Reiknað er með að vatn komi aftur á eftir kl 19:00 ef engar tafir myndast. Beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.   UPPFÆRT kl 07:00 10.08.2021 Seinkun v…
readMoreNews
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða tvo öfluga einstaklinga í 75-90% störf frá 1. október 2021.
readMoreNews

Framkvæmdir á göngustíg milli Lindarhverfis og Hvammstangabrautar

Vegna framkvæmda á göngustíg milli Lindarvegshverfis og Hvammstangabrautar verður göngustígnum lokað næstu daga. Verið er að grafa skurð í gangstígnum til þess að skipta um stofnlög frá vatnstanki til Hvammstangabrautar. Einnig má búast við að göngubrúin yfir Syðri-Hvammsá við grunnskólann verði ein…
readMoreNews