Tilkynningar og fréttir

Framkvæmdir á göngustíg milli Lindarhverfis og Hvammstangabrautar

Vegna framkvæmda á göngustíg milli Lindarvegshverfis og Hvammstangabrautar verður göngustígnum lokað næstu daga. Verið er að grafa skurð í gangstígnum til þess að skipta um stofnlög frá vatnstanki til Hvammstangabrautar. Einnig má búast við að göngubrúin yfir Syðri-Hvammsá við grunnskólann verði ein…
readMoreNews
Frá afhendingu styrkja úr Húnasjóði árið 2021.

Afhending styrkja úr Húnasjóði árið 2021

Þann 26. júlí sl. fór fram afhending styrkja úr Húnasjóði, en sjóðinn stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir frá Ægissíðu á Vatnsnesi til að minnast Alþýðuskóla Húnvetninga sem Ásgeir stofnaði árið 1913. Þeim hjónum var mikið í mun að Vestur-Húnvetningar hefðu tækifæri til að mennta…
readMoreNews