Tilkynningar og fréttir

FRÍSTUNDAKORT 2017

FRÍSTUNDAKORT 2017

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2017 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.
readMoreNews
Gulleggið frumkvöðlakeppni

Gulleggið frumkvöðlakeppni

Húnaþing vestra á fulltrúa í keppninni í ár
readMoreNews
Nótan 2017

NÓTAN 2017 SVÆÐISTÓNLEIKAR

FRÁ TÓNLISTARSKÓLA HÚNAÞINGS VESTRA
readMoreNews
*Viðburðadagatal*

*Viðburðadagatal*

Veist þú um viðburð sem mætti birta á heimasíðunni?
readMoreNews
Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur, haldinn þriðjudaginn, 14. mars 2017, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga Dagskrá:
readMoreNews
Sorphirða

Sorphirða

Vakin er athygli á því að mikilvægt er að sorptunna og endurvinnslutunna séu staðsettar á sama stað við heimili og að ekki séu auka tunnur á þeim stað sem ekki á að hirða úr, nema þær séu greinilega merktar þannig.
readMoreNews
Fræðslustjóri að láni

Fræðslustjóri að láni

Verkefnið Fræðslustjóri að láni er hafið í Húnaþingi vestra. Markmið verkefnisins er að gera sveitarfélaginu kleift að setja fræðslu starfsmanna í markvissan farveg, bæta gæði þjónustu, auka framlegð og starfsánægju starfsmanna.
readMoreNews