Tilkynningar og fréttir

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 29.10.2016

Auglýsing um kjörfund vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, 1. hæð.  Athugið nýjan stað kjörfundar.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

274. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. október 2016 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews

Með sunnudagskaffinu. Fyrirlestur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Núna er komið haust og þá heldur fyrirlestraröð byggðasafnsins áfram. Að þessu sinni mun Sigurjón Baldur Hafsteinsson koma til okkar. Í fyrirlestrinum mun Sigurjón ræða um þá spurningu hvaða erindi hugmyndir um anarkisma eigi við gamalgróna hefð Íslendinga í að byggja og varðveita torfhús. Hann mun fjalla um hvað felst í hugmyndum um anarkisma og gera að því skóna að anarkismi eigi vel við þegar lýsa á hefðum Íslendinga í byggingu og varðveislu torfhúsa
readMoreNews

Í tilefni að Alþjóðadegi kennara 5. október

Hamingja, sköpunargleði, lestur og stærðfræði í Húnaþingi vestra
readMoreNews

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Frá og með 1. október sl. hefur nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir hafið störf hjá Húnaþingi vestra.
readMoreNews