Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Frá og með 1. október sl. hefur nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir hafið störf hjá Húnaþingi vestra. Jenný mun hafa yfirumsjón með fræðslumálaum, félagsþjónustu og íþrótta- og tómstundamálum í Húnaþingi vestra.

netfang: jenny@hunathing.is

 

Jenný Þórkatla er hér með boðin velkomin til starfa.14463224_1167759829930192_5959736514289928726_n.jpg

Var efnið á síðunni hjálplegt?