Tilkynningar og fréttir

Frá kjörstjórn Húnaþings vestra

Kjörstjórn Húnaþings vestra hefur yfirfarið eftirtalin framboð og tilkynnir hér með um lögmæti þeirra til sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 í Húnaþingi vestra.
readMoreNews

Leikjanámskeið sumar 2014

    Skráning er hafin á leikjanámskeið fyrir krakka fædd 2005, 2006, 2007 og 2008, sem haldið verður í sumar. Einungis verður um eitt námskeið að ræða, frá 3. júni til 13. júni.  Námskeiðið hefst klukkann 08:00 og er til 12:00  
readMoreNews