Frá kjörstjórn Húnaþings vestra

Kjörstjórn Húnaþings vestra hefur yfirfarið eftirtalin framboð og tilkynnir hér með um lögmæti þeirra til sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 í Húnaþingi vestra.

 

B – listi Framsóknar og annarra framfarasinna

  1. Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Lækjamóti.
  2. Ingimar Sigurðsson, bóndi, Kjörseyri.
  3. Valdimar Gunnlaugsson, stuðningsfulltrúi, Hvammstanga.
  4. Sigríður Elva Ársælsdóttir, félagsliði, Hvammstanga.
  5. Gerður Rósa Sigurðardóttir, tamningamaður og leiðbeinandi, Hvammstanga.
  6. Sigtryggur Sigurvaldason, bóndi, Litlu-Ásgeirsá.
  7. Sigurður Kjartansson, bóndi, Hlaðhamri.
  8. Sigrún Waage, bóndi og bókari, Bjargi.
  9. Ragnar Smári Helgason, viðskiptafræðingur og bóndi, Lindarbergi.
  10. Anna Birna Þorsteinsdóttir, veitingastjóri, Þórukoti.
  11. Guðmundur Ísfeld, handverksbóndi, Syðri-Jaðri.
  12. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir, leiðbeinandi, Hvammstanga.
  13. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, grunnskólakennari, Hvammstanga.
  14. Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður, Hvammstanga.

 

N – listinn – Nýtt afl í Húnaþingi vestra

  1. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri, Hvammstanga.
  2. Stefán Einar Böðvarsson, bóndi, Mýrum.
  3. Elín Jóna Rósinberg, fjármálastjóri, Hvammstanga.
  4. Sigurbjörg Jóhannesdóttir, sérfræðingur, Hvammstanga.
  5. Magnús Eðvaldsson, grunnskólakennari, Hvammstanga.
  6. Gunnar Þorgeirsson, bóndi, Efri-Fitjum.
  7. Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður, Hvammstanga.
  8. Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi, Tannstaðabakka.
  9. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi, Stórhól.
  10. Pétur Arnarsson, slökkviliðsstjóri, Hvammstanga.
  11. Ingibjörg Jónsdóttir, bókari, Syðsta-Ósi.
  12. Þórarinn Óli Rafnsson, iðnverkamaður, Staðarbakka.
  13. Ómar Eyjólfsson, verslunarmaður, Hvammstanga.
  14. Sigrún B. Valdimarsdóttir, ferðaþjónustubóndi, Dæli.

 

 

Sveitarstjórnarkosningar munu fara fram í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 31. maí 2014. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Stefnt er að því að opna talningu kl. 23:00.

 

Kjörstjórn Húnaþings vestra

Sigurður Þór Ágústsson

Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Var efnið á síðunni hjálplegt?