Tilkynningar og fréttir

Óskað eftir: Stuðningi í vinnuskóla sumarið 2024

Óskað eftir: Stuðningi í vinnuskóla sumarið 2024

Húnaþing vestra leitar sérstaklega eftir öflugum starfsmanni til að starfa í sértæku stuðningsúrræði samhliða vinnuskóla ungmenna sumarið 2024. Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður þar sem fram fer kennsla í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll alme…
readMoreNews
Óskað eftir: Flokksstjórum vinnuskólans fyrir sumarið 2024

Óskað eftir: Flokksstjórum vinnuskólans fyrir sumarið 2024

Húnaþing vestra leitar að öflugum leiðtogum í vinnuskóla ungmenna sumarið 2024. Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður þar sem fram fer kennsla í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll almenn verkefni sem lúta að hirðingu opinna svæða og stofnanalóða sv…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

379. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram þriðjudaginn 12. mars nk. kl. 15:00 í Riishúsi Borðeyri.  Dagskrá 1. 2402001F - Byggðarráð - fundargerð 1205. fundar. 2. 2402003F - Byggðarráð - fundargerð 1206. fundar. 3. 2402005F - Byggðarráðs - fundargerð 1207. fundar. 4. 240302F - Skipu…
readMoreNews
Óskað eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku

Óskað eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku

Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku á Vatnsnesi (fastanúmer 213-4708). Um er að ræða eyðijörð í Þorgrímsstaðadal. Jörðin er um 1400 hektarar. Á henni eru engin mannvirki en má sjá móta fyrir húsatóftum. Ekkert ræktað land tilheyrir jörðinni og hefur hún helst verið notuð sem a…
readMoreNews
Endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga

Endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga

Á 1207. fundi byggðarráðs sem fram fór 4. mars 2024 var staðfestur samningur við menningar- og viðskiptaráðuneytið vegna tilmæla fjárlaganefndar um stuðning vegna endurbóta á Félagsheimilinu Hvammstanga.  Endurbætur á Félagsheimilinu eru löngu tímabærar en fyrir liggur úttekt á ástandi hússins sem …
readMoreNews
Frá undirritun samstarfssamningsins.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir nýliðna viku er komin á vefinn. Ber þar hæst heimsókn mennta- og barnamálaráðherra ásamt þingmönnum til undirritunar samstarfssamnings um tilraunaverkefni við innleiðingu farsældarlaga. Ýmislegt fleira dreif á daga yfir vikuna, svo sem veiðifélagsfundur, danssýning, fundur…
readMoreNews
Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 3. apríl.
readMoreNews
Fulltrúar Gæranna ásamt nokkrum ungmennum.

Gærurnar koma færandi hendi í Óríon

Enn einu sinni hafa gærurnar komið færandi hendi. Í þetta sinn fengu unglingarnir í félagsmiðstöðinni Óríon að njóta gjafmildi þeirra. Í vetur leitaði kjúklingaráð til þeirra með bréfi þar sem spurt var hvort Gærurnar sæju sér fært að aðstoða með kaup á Playstation tölvu og fjarstýringum fyrir félag…
readMoreNews