Tilkynningar og fréttir

Sérstakur frístundastyrkur

Sérstakur frístundastyrkur

Hægt er að sækja sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn til áramóta. Stefnt er á að veita sams konar st…
readMoreNews
Mynd tekin í júlí s.l þegar m.a gamall notaður jarðvegsdúkur fyllti nánast hálft ílátið við lúguna.

Lúgur - plastefni

Af gefnu tilefni, Það kemur fyrir að allt að helmingur plastefna sem berast í lúgurnar á girðingu Hirðu þarf að farga því það er ekki hæft til endurvinnslu vegna þess hversu skítugt það er og blandað öðrum efnum. Það hefur einnig borið á því að einhverjir hafa komið að fullum lúgum og ákveðið að he…
readMoreNews
Rúlluplast - skráning

Rúlluplast - skráning

Skv. sorphirðudagatali verður rúlluplast sótt til bænda vikuna 15. - 19. nóvember nk. Þeir sem óska eftir þjónustunni, skuli tilkynna það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma: 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þar sem fram kemur heimilisfang viðkomandi bæjar, nafn og símanúmer eiga…
readMoreNews
Umhverfissvið

Umhverfissvið

Starfsmenn Umhverfissviðs Húnaþings vestra sóttu haustfund SATS, (samtök tæknimanna hjá sveitarfélögunum) á dögunum. Mörg áhugaverð erindi voru flutt á fundinum s.s skipulags- og umhverfismál, nýjungar varðandi upplýsingar á loftmyndum, vistvæn mannvirkjagerð, hermilíkön hjá Veitum, nýsköpun í orkum…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

344. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Dagskrá félagsmiðstöðvarinnar Órion fyrir nóvember 2021 er komin inn á vefinn
readMoreNews