Tilkynningar og fréttir

Boð á vígslu viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Boð á vígslu viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Viðbygging Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra verður vígð þann 1. október nk.  kl. 18:00.  Af því tilefni er íbúum og gestum boðið til móttöku og gefst tækifæri á að skoða aðstöðuna og njóta veitinga. Dagskrá:Þorleifur Karl Eggertsson oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestraTónlistaratriði – Sönghóp…
readMoreNews
Hundaeigendur athugið

Hundaeigendur athugið

Að gefnu tilefni viljum við benda á að lausaganga hunda í þéttbýli er bönnuð.Borið hefur á lausagöngu hunda og því að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveitarfélagsins, einkalóðum,  útivistarsvæðum og gönguleiðum sem þar eru.Hundaskítur getur bo…
readMoreNews
Viðverutími ráðgjafa SSNV á sviði ferðamála í október 2019

Viðverutími ráðgjafa SSNV á sviði ferðamála í október 2019

Föstudagur  04.10.19  kl.. 13:30 – 16:00   Hvammstangi – skrifstofa SSNV Mánudagur  07.10.19  kl.  10:00 – 12:00  Skagaströnd – skrifstofa SSNV          Mánudagur  07.10.19  kl.: 13:30 – 16:00   Blönduós – ráðhúsið
readMoreNews
Úthlutun úr Smávirkjanasjóði Norðurlands vestra - Skref 2

Úthlutun úr Smávirkjanasjóði Norðurlands vestra - Skref 2

Hefurðu áhuga á að virkja lækinn þinn?  SSNV auglýsir eftir umsóknum í Skref 2 úr Smávikjanasjóði Norðulands vestra. Tilgangur Smávirkjanasjóðs Norðurlands vestra er að styrkja fyrstu skrefin í rannsóknum á mögulegum rennslisvirkjunum undir 10 MW að stærð á Norðurlandi vestra. Skref 2 varðar mat á v…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

316. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn mánudaginn 19. september 2019 kl. 8:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Frétt frá Selasetri Íslands

Frétt frá Selasetri Íslands

Selasetur Íslands tilnefnt til 'Destination of Sustainable Cultural Tourism' Evrópuverðlaunanna 2019 Selasetur Íslands er stolt af tilefningu sinni til 'Destination of Sustainable Cultural Tourism' Evrópuverðlaunanna 2019. Verðlaunahafar verða kynntir á European Cultural Tourism Network (ECTN) verðlaunahátíðinni í Granada á Spáni þann 24. október 2019.
readMoreNews
Ljósleiðari Garðavegi Hvammstanga

Ljósleiðari Garðavegi Hvammstanga

Núna eru eftirtalin heimili við Garðaveg tilbúin til að tengjast við ljósleiðara Mílu, en það eru Garðavegur 18, 20, 21. 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31 og 33.Einnig eins og áður var auglýst geta öll heimili við Hjallaveg, Hlíðarveg, Melaveg og Kirkjuvegur 10-12 tengst ljósleiðara Mílu.Til að…
readMoreNews
Hér má sjá Vermund frá Veigarstöðum, svona líka glansandi fínn með nýja húfu.

Steinakallarnir í Húnaþingi vestra

Í Húnaþingi vestra býr fjöldinn allur af skemmtilegum steinaköllum sem setja svo sannarlega svip sinn á sveitarfélagið. Þeir hafa nú fengið "fósturmömmur" sem ætla að sjá til að þess að þeir séu alltaf fínir og flottir til fara.Hópur kvenna sem heldur úti nytjamarkaði á Hvammstanga og kalla sig "Gær…
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans 2019

Námskeið á vegum Farskólans 2019

Okkur langar að vekja athygli á námskeiðum á vegum Farskólans haustið 2019Athugið að frítt er á námskeiðin fyrir starfsfólk Húnaþings vestra.Til að sjá hvaða fjölbreyttu námskeið verða í boði skoðið tenglana hér að neðan.Námskeið fyrir stéttarfélög 2019Önnur áhugaverð námskeið 2019  
readMoreNews
Ný gangbraut á Hvammstangabraut

Ný gangbraut á Hvammstangabraut

Framkvæmdir eru hafnar við nýja gangbraut á Hvammstangabraut. Vegagerðin stendur að framkvæmdunum við gangbrautina sem á að bæta öryggi gangandi vegfarenda og ekki síst skólabarna.  
readMoreNews