Tilkynningar og fréttir

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2016-2020

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2016-2020
readMoreNews

Þróunarverkefni um endurskoðun upplýsingaveitu til ferðamanna

Fundur verður haldinn í Selasetri Íslands, miðvikudaginn 16. mars næstkomandi og hefst stundvíslega kl. 10:00.  Við hvetjum sem flesta til að mæta og taka þátt í umræðunum um framtíðarskipan upplýsingaveitu í landhlutanum. Vinsamlegast sendið fundarboðið áfram á þá sem áhuga gætu haft á að sitja fundinn. Annar fundur verður haldinn á Húsavík sama dag.   Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á tölvupóstfangið hrafnhildur@ferdamalastofa.is fyrir kl. 13:00 þriðjudaginn  15. mars næstkomandi.
readMoreNews

FRÍSTUNDAKORT 2016

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2016 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga  í Húnaþingi vestra.  Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.  Þeir sem vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld geta sent tölvupóst þess efnis til skrifstofa@hunathing.is
readMoreNews

Átak til atvinnusköpunar í mars 2016

Átak til atvinnusköpunar í mars 2016
readMoreNews

Útboð

Hitaveita Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í verkið   Húnaþing vestra hitaveita 2016 - 2017 Vinnuútboð   Á árinu 2016 á að leggja hitaveitulagnir í Víðidal að Lækjamóti.
readMoreNews

Söfnun á rúlluplasti

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra fari fram í byrjun apríl n.k. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, netfang: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 25. mars nk.
readMoreNews