Tilkynningar og fréttir

Straumleysi í Víðidal Húnaþingi vestra

Straumlaust verður í Víðidal Húnaþingi vestra að hluta til frá Jörfa að Brautarlandi fimmtudaginn 5.nóvember frá kl 11:30 til kl 12:00 vegna vinnu við háspennukerfið.  
readMoreNews

Straumleysi á Heggstaðanesi Húnaþingi vestra

Straumlaust verður á Heggstaðanesi Húnaþingi vestra frá Eyjanesi að Heggstöðum fimmtudaginn 5.nóvember frá kl 14:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfið
readMoreNews

Málstofa um byggð og samfélag í Húnavatnssýslu á 18. öld í Rannsóknasetri Háskólans, Skagaströnd 7. nóvember kl. 14

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra og sagnfræðideild Háskóla Íslands efna til málstofu um byggð og samfélag í Húnavatnssýslu á 18. öld. Málstofan er hluti af nám­skeiði í sagn­fræði og gera sjö sagnfræðinemar frá rannsóknum sínum um efnið. Kenn­ari námskeiðsins er Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur. Fundarstjóri er Harpa Ásmunds­dóttir sagn­fræðinemi
readMoreNews

Áhugaverður og hagnýtur fundur um jafnréttismál fyrir foreldra í Húnaþingi vestra

Jafnréttisnefnd bauð upp á áhugaverðan og hagnýtan fund fyrir foreldra í sveitarfélaginu. Sérfræðingur frá Jafnréttisstofu gerði sér ferð til Hvammstanga í síðastliðinni viku og ræddi við foreldra leik- og grunnskólabarna um jafnréttismál, helstu áhrifaþætti þegar litið er til náms- og starfsvals kynjanna
readMoreNews