Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti þann 11. apríl 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið Hvammstanga skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst frá 2. maí til 14. júní 2017. Sveitarstjórn samþykkti að tillaga að deiliskipulagi verði endurauglýst