Tilkynningar og fréttir

Styrkur til leikfélaga

Styrkur til leikfélaga

Framlengdur umsóknarfrestur
readMoreNews
Magnús Magnússon, formaður byggðarráðs, Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra, Unnur Valborg H…

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Tími aðalfunda er augljóslega runninn upp en einnig er farið yfir heimsókn til ráðherra, fund með þingmönnum og eitt og annað. Færslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Tónleikar Rokkkórsins

Tónleikar Rokkkórsins

Rokkkórinn ætlar að halda þrenna tónleika næstu daga. Fjörið hefst í Lindakirkju laugardaginn 22. mars, Miðgarður í Skagafirði verður svo heimsóttur fimmtudaginn 27. mars og síðustu tónleikarnir fara fram á heimaslóðum í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 29. mars. Tónleikarnir í Lindakirkju …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Kennir ýmissa grasa og meðal annars minnst á komu fyrsta vorboðans, áburðarskipsins.  Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Styrkir til nýsköpunar

Styrkir til nýsköpunar

Lóan er komin
readMoreNews
Talmeinaþjónusta

Talmeinaþjónusta

Breytingar á talmeinaþjónustu.
readMoreNews
Bókaskiptimarkaður

Bókaskiptimarkaður

Þann 26. mars verður bókadagur í grunnskólanum þar sem nemendur munu vinna ýmis bókatengd verkefni. Partur af deginum verður bókaskiptimarkaður þar sem nemendur geta gefið bækur og eignast nýjar bækur í staðinn. Við leitum einnig til samfélagsins í þessum málum. Ef einhverjir liggja á bókum sem safn…
readMoreNews
Úthlutun úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra

Úthlutun úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra

Á 1237. fundi byggðarráðs sem haldinn var 10. febrúar sl. var úthlutað úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Alls bárust 6 umsóknir og sótt var um alls kr. 8.470.000. Til úthlunar voru kr. 2.500.000 sem er hækkun um 500 þúsund frá fyrra ári. Að loknu mati á umsóknum samþykkti byggðarráð a…
readMoreNews
Óskað eftir: Flokksstjórum og stuðningi í vinnuskóla fyrir sumarið 2025

Óskað eftir: Flokksstjórum og stuðningi í vinnuskóla fyrir sumarið 2025

Húnaþing vestra leitar að öflugum leiðtogum í vinnuskóla ungmenna sumarið 2025. Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður þar sem fram fer kennsla í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll almenn verkefni sem lúta að hirðingu opinna svæða og stofnanalóða sv…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 13. mars 2025

Sveitarstjórnarfundur 13. mars 2025

389. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 15 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá Fundargerð 1. 2502003F - Byggðarráð - 1238   1.1 2502042 - Sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs kemur til fundar   1.…
readMoreNews