Tilkynningar og fréttir

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

249. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar 2015 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Kjör íþróttamanns ársins2014 hjá USVH

Þann 27. desember sl. var Ísólfur Líndal Þórisson hestaíþróttamaður útnefndur íþróttamaður USVH ársins 2014. Í öðru sæti var Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir körfuboltakona, Í þriðja sæti var Hannes Ingi Másson körfuboltamaður hjá Tindastól.
readMoreNews

Húsaleigubætur 2015

Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og því þurfa allir sem telja sig eiga rétt á húsaleigubótum að sækja um húsaleigubætur fyrir 2015.
readMoreNews

Nýarskveðja frá sveitarstjórn Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra óskar starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegs nýárs og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á liðnu ári.
readMoreNews

Tilkynning varðandi sorphirðu í dreifbýli

Minnum á að dagana 5. og  6. janúar næstkomandi verður sorp hirt í dreifbýli samkvæmt sorphirðudagatali.   
readMoreNews