Fræðsluráð

259. fundur 29. janúar 2026 kl. 15:00 - 16:09 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir aðalmaður
  • Halldór Sigfússon aðalmaður
  • Guðmundur Ísfeld aðalmaður
  • Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá
Guðný Kristín Guðnadóttir og Anna Berner mættu til fundar kl. 15:00

1.Skóladagatal leikskóla 2026-2027

Málsnúmer 2601071Vakta málsnúmer

Skólastjórnendur leikskóla kynntu drög að skóladagatali 2026-2027 og greindu frá vinnu í gæðaviðmiðum í skólanum út frá skólanámskrá.
Guðný Kristín og Anna véku af fundi kl. 15:26

2.Starfshópur um húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

Málsnúmer 2510027Vakta málsnúmer

Vinnuskjal starfshópsins lagt fram til kynningar.

3.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2026

Málsnúmer 2601078Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Farsældarteymi - 44

Málsnúmer 2601004FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
  • Farsældarteymi - 44 Settar voru helstu áherslur ársins 2026:

    1. Endurskoðun verklags

    Verklag um tilvísanir, hlutverk og teymisvinnu yfirfarið og skýrt snemma árs.

    Áhersla á einfaldleika, samræmi og skýra ábyrgð þjónustuaðila.

    Tenging við handbók um stoðþjónustu.

    Gátlistar leikskóla og grunnskóla.

    2. Rödd barna, barnaþing

    Barna-/ungmennaþing haldið, stefnt að mars.

    Sjónarmið barna nýtt til að móta verklag og áherslur farsældarteymis.

    Samstarf við ungmennaráð - virkja ungmennaráð.

    3. Undirbúningur krakkasveiflu 2026

    Dagskrá og skipulag.

    Drög lögð fyrir í mars.

    4. Kynning og fræðsla, unnin af nemendum

    Allt kynningar- og fræðsluefni unnið af nemendum.

    Stutt myndbönd og einfalt efni sem sýnir fjölbreytta upplifun barna.

    Efni birt á heimasíðu og samfélagsmiðlum og nýtist áfram allt árið.

    5. Skýr upplýsingagjöf til foreldra

    Einföld skilaboð um hlutverk foreldra og sveitarfélags.

    6. Forvarnaáætlun

    Samvinna við ungmennaráð.

    Ákveðið að setja í forgang að virkja ungmennaráð, undirbúa barnaþing og krakkasveiflu fyrir næsta fund farsældarteymis. Sviðsstjóra falið að kalla saman undirbúningshópa vegna þessarar vinnu.

Fundi slitið - kl. 16:09.

Var efnið á síðunni hjálplegt?