Félagsmálaráð

266. fundur 28. janúar 2026 kl. 10:00 - 10:43 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
  • Henrike Wappler embættismaður
Fundargerð ritaði: Elín Jóna Rósinberg
Dagskrá

1.Fagráð - málefni fatlaðs fólks

Málsnúmer 2505058Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings

Málsnúmer 2507031Vakta málsnúmer

Rætt um tillögur að breytingum um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að vinna málið áfram.

3.Samfélagsviðurkenningar

Málsnúmer 2505012Vakta málsnúmer

Rætt um breytingar á fyrirkomulagi samfélagsviðurkenninga. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að vinna málið áfram.

4.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2026

Málsnúmer 2601078Vakta málsnúmer

Yfirlit yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs lagt fram til kynningar.

5.Heimsókn félagsmálaráðs í Nestún

Málsnúmer 2405050Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð heimsótti Nestún og kynnti sér breytingar á íbúð.

Fundi slitið - kl. 10:43.

Var efnið á síðunni hjálplegt?