Félagsmálaráð

263. fundur 20. ágúst 2025 kl. 10:00 - 12:00 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Viktor Ingi Jónsson varamaður
  • Jóhanna Maj Júlíusdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Henrike Wappler
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá

1.Signs of Safety

Málsnúmer 2507017Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti innleiðingu á nýju verklagi í barnaverndarþjónustu.
Sigurður Þór vék af fundi kl. 10:06

2.Fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 2508005Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál. Fært í trúnaðarbók.
Sigurður mætti til fundar kl. 10:30

3.Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings

Málsnúmer 2507031Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð félur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að kostnaðarmeta hugsanlegar breytingar á reglum um húsnæðisstuðning vegna nýrra leiðbeininga frá félags- og húsnæðismálaráðuneyti.

4.Reglur um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni í Húnaþingi vestra

Málsnúmer 2506031Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir framlögð drög að reglum með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

5.Samfélagsviðurkenningar

Málsnúmer 2505012Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð fór yfir tilnefningar til samfélagsviðurkenninga og ákveðið var að veita þrjár viðurkenningar. Félagsmálaráð felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að gera drög að reglum um samfélagsviðurkenningar.

6.Úthlutun íbúðar 103 í Nestúni

Málsnúmer 2508035Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Indriða Benediktssyni íbúð 103 í samræmi við matsblað.

7.Úthlutun íbúðar 105 í Nestúni

Málsnúmer 2508036Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Þórunni Guðfinnu Sveinsdóttur íbúð 105 í samræmi við matsblað.

8.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2025

Málsnúmer 2501036Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni sviðsins frá síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?