Aðalfundur Veiðifélags Víðidalstunguheiðar

Aðalfundur

 

Aðalfundur Veiðifélags Víðidalstunguheiðar verður haldinn í Dæli fimmtudaginn 15.mars 2018 og hefst klukkan 20:00.

 

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.

Eftir fund Veiðifélagsins verður almennur fundur í Fjallskiladeild Víðdælinga,  þar sem farið verður yfir rekstur deildarinnar sl. ár.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?