Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning sem varðar;

-stuðning til viðbótar við almennar húsnæðisbætur frá Vinnumálastofnun

-stuðning vegna 15-17 ára barna á heimavist eða námsgörðum

-stuðning vegna námsmanna 18-20 ára sem ekki fá inni á heimavist eða námsgörðum.

Reglurnar og umsóknarblað eru að finna á heimasíðu www.hunathing.is, nánari upplýsingar veitir Henrike Wappler, félagsráðgjafi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?