Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 8. júní UPPFÆRT

Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 8. júní UPPFÆRT

Heitavatnslaust verður í Hrútafjarðaveitu þriðjudaginn 8. júní frá kl 8:00 vegna framkvæmda á borholu á Reykartanga.  

Þetta er flókin framkvæmd og er reiknað með því að heita vatn komist aftur á öðru hvoru meginn við hádegið 9 júní.

Beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.

UPPFÆRT

Fræmkvæmdir er lokið og gekk verkið mjög vel. Nú tekur við eftirlit og dælu þrepaprófanir næstu 8 vikurnar. Við mælum með að notendur Hrútafjarðarveitu skoði og hreinsi síur eftir stoppið. Þakka fyrir þolinmæði og ábendingar á meðan verkin stóð.

Veitustjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?