Starfshópur um opnunartíma leikskóla og grunnskóla.

4. fundur 25. nóvember 2025 kl. 13:00 - 14:00 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður
  • Eydís Bára Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Bára Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðný Kristín Guðnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2026

Málsnúmer 2507019Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað um breytingar á gjaldskrá leikskólans og opnunartíma.
Starfshópurinn er samþykkur hugmyndum sem koma fram í minnisblaðinu en leggur til nokkur atriði sem vert er að hafa til hliðsjónar við útfærslu. Sviðsstjóra falið að koma þeim atriðum á framfæri við byggðarráð.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?