Starfshópur um húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

4. fundur 20. janúar 2026 kl. 14:30 - 15:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Rannvá Björk Þorleifsdóttir
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir
  • Guðný Kristín Guðnadóttir
  • Heiða Hrund Jack
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá

1.Starfshópur um húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

Málsnúmer 2510027Vakta málsnúmer

Farið yfir athugasemdir og tillögur starfsfólks og þær settar í vinnuskjal. Ákveðið að kalla eftir hugmyndum og athugasemdum frá íbúum og foreldrum um framtíðarþarfir leikskóla. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að draga saman helstu atriði úr vinnuskjali og birta til samráðs á heimasíðu.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?