Starfshópur um húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

2. fundur 10. desember 2025 kl. 14:30 - 15:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Viktor Ingi Jónsson
  • Rannvá Björk Þorleifsdóttir
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir
  • Guðný Kristín Guðnadóttir
  • Heiða Hrund Jack
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá

1.Starfshópur um húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

Málsnúmer 2510027Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarfulltrúi mætti til fundarins. Rætt var um aðferðafræði við undirbúning þarfagreiningar.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?