Starfshópur um húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

1. fundur 26. nóvember 2025 kl. 13:00 - 15:00 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Viktor Ingi Jónsson
  • Rannvá Björk Þorleifsdóttir
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir
  • Guðný Kristín Guðnadóttir
  • Sigurður Þór Ágústsson
  • Heiða Hrund Jack
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá

1.Erindisbréf starfshóps um mat á húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

Málsnúmer 2510029Vakta málsnúmer

Lagt fram.

2.Starfshópur um húsnæðisþörf og þróun útisvæðis Leikskólans Ásgarðs

Málsnúmer 2510027Vakta málsnúmer

Unnið hugmyndaskjal um vekefni hópsins og ræddar leiðir til samráðs. Samþykkt að kalla skipulags- og byggingarfulltrúa til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?