Hulduhvammur í Leiti, fyrirspurn um lagningu á reiðveg

Málsnúmer 2512079

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 382. fundur - 07.01.2026

Lögð er fram fyrirspurn vegna legu reiðvegar um land Hulduhvamms í Leiti. Tilefni málsins er misræmi milli samþykktar Skipulags- og umhverfisráðs frá 2006 um lagningu reiðvegar meðfram Vatnsnesvegi, gildandi aðalskipulags Húnaþings vestra 2014-2026.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að skipulagsfulltrúi afli viðeigandi gagna og leggi þau fram á næsta fundi ráðsins vegna fyrirspurnar dags. 18. desember 2025.
Var efnið á síðunni hjálplegt?