Húsnæðisáætlun 2026

Málsnúmer 2512015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1264. fundur - 08.12.2025

Lagt fram minnisblað sveitarstjóra vegna vinnu við gerð húsnæðisáætlunar 2026-2035.
Í minnisblaðinu er farið yfir forsendur áætlunarinnar. Byggðarráð samþykkir þær forsendur sem fram koma og felur sveitarstjóra að ljúka við gerð Húsnæðisáætlunar Húnaþings vestra fyrir árin 2026-2035.

Byggðarráð - 1266. fundur - 05.01.2026

Lögð fram upppfærð Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra fyrir árin 2026-2035.
Byggðarráð samþykkir framlagða Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 399. fundur - 08.01.2026

Húsnæðisáætlun 2026-2035 lögð fram til staðfestingar.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra fyrir árin 2026-2035.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?