Fræðsluráð - 258

Málsnúmer 2512007F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 399. fundur - 08.01.2026

Fundargerð 258. fundar fræðsluráðs lögð fram til afgreiðslu á 399. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður fræðsluráðs kynnti fundargerð.
Fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Fræðsluráð - 258 Foreldrakönnun Tónlistarskóla Húnaþings vestra sýnir að mjög almenn ánægja ríkir með starfsemi skólans og líðan nemenda. Skólastjóra tónlistarskóla er falið að vinna úr þeim ábendingum sem komu fram í könnuninni.
  • Fræðsluráð - 258 Lögð fram drög að handbók stoðþjónustu sem tilgreinir skráningu á grunnfærni nemenda í leik- og grunnskóla í Húnaþingi vestra í kjölfar úttektar Ásgarðs skólaþjónustu. Fræðsluráð fagnar gerð handbókarinnar og óskar eftir að fá hana til yfirferðar og samþykktar þegar hún verður fullgerð.
  • .3 2510057 Matsferill
    Fræðsluráð - 258 Skólastjórnendur Grunnskóla Húnaþings vestra taka undir tillögu fræðsluráðs um að Matsferill verði lagður fyrir í 4. - 10. bekk. Fræðsluráð samþykkir að Matsferill verði hluti af námsmati þessara bekkja.
  • Fræðsluráð - 258 Lögð fram tillaga að samráðsferli um mönnunarlíkan fyrir grunnskóla og leikskóla í samræmi við tillögur sem komu fram í úttekt Ásgarðs skólaþjónustu. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að vinna málið áfram.
  • Fræðsluráð - 258 Lögð fram fyrstu drög að fræðsluáætlun fyrir vorönn 2026.
  • Fræðsluráð - 258 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni sviðsins í desember 2025.
  • Fræðsluráð - 258
Var efnið á síðunni hjálplegt?