Félagsmálaráð - 265

Málsnúmer 2511005F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 397. fundur - 11.12.2025

Fundargerð 265. fundar félagsmálaráðs lögð fram til afgreiðslu á 397. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Þorleifur Karl Eggertsson oddviti kynnti fundargerð.
Fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálaráð - 265 Sviðsstjóri upplýsti um að einstaklingi var boðin íbúð 303 þar sem selja á félagslega íbúð þar sem viðkomandi bjó. Þar af leiðand verður íbúð 303 ekki úthlutað.
  • Félagsmálaráð - 265 Félagsmálaráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram og kynna sérstaklega fyrir byggðarráði og/eða sveitarstjórn áhrif leiðbeininganna.
  • Félagsmálaráð - 265 Félagsmálaráð samþykkir gjaldskrá félagsþjónustu 2026 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
  • Félagsmálaráð - 265 Félagsmálaráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram og kynna sérstaklega fyrir sveitarstjórn og/eða byggðarráði. Félagsmálaráð mun fjalla aftur um málið á næsta fundi.
  • Félagsmálaráð - 265 Félagsmálaráð samþykkir gjaldskrá fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
  • Félagsmálaráð - 265 Sviðsstjóri fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
    Einnig samþykkt að næsti fundur verði miðvikudaginn 7. janúar 2026.
Var efnið á síðunni hjálplegt?